Tannálfur á leiðinni

Stórtíðindi hjá þeirri minnstu í kvöld. Það hefur legið í loftinu í einn og hálfan mánuð að fyrsta tönnin væri að huga að brottför – þetta voru góðu tíðindin hjá tannlækninum þegar hann sá að það þyrfti að leggjast í meiri lagfæringar. Síðan hefur ferlið verið frekar hægt, foreldrarnir svona tosað og ýtt af og …

Dagur óttans

Verð að viðurkenna að ég átti ekki von á að þurfa að horfast í augu við þetta svona snemma en í dag er fyrsti dagurinn þar sem dóttir mín fær símtal frá strák og rýkur með símann inn í herbergi og lokar að sér! Tilvonandi tengdasonurinn heitir Hannes og er af góðum ættum.