Selurinn

Það bregst nánast ekki að þegar ég sit í eldhúsinu og fer yfir verkefni þá kemur Selurinn, leggst yfir pappírana mína og vill fá athygli og knús. (Fyrir þá sem ekki vita þá er Selurinn yngsti köttur heimilisins, gengur stundum undir nafninu Úlfur). Sem ég sat á þriðjudagskvöld og fór yfir ritgerðir þá kom hann …

Svo lítill tími…

… og mikið að blogga! -Ég er í fýlu við Sigmar! Líkur George Michael hvað? Wannabe-inn mætti prísa sig sælan að hafa litlafingurinn svipaðan og lillaputta á GM…. langt í land… -Sátt við Eika, að mestu sátt við úrslitin, hafði 60% rétt fyrir mér. Líst afar vel á Ungverjaólánskonunu og Trukkalessuna frá Serbíu. -Forrest Gump …

Þetta verður að fá að flakka…

Gat ekki á mér setið að taka þetta próf og fannst niðurstaðan fyndin 🙂 Bróðir og mágkona eru kannski að verða búin að heilaþvo mig! Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 0% Stuðningur við Framsóknarflokk: 30% Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5% Stuðningur við Vinstri-Græna: 56.25% Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 19% Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40% Skoðanir þínar eru í mestu …