Aukafærsla

Það er ekki úr vegi að skella inn aukafærslu fyrir febrúarmánuð í tilefni dagsins. Eitt og annað sem hefur drifið á dagana þessar tvær vikur hvort eð er. Fengum góða gesti, eins og fram kom í síðustu færslu. Gylfi afi og Adda amma komu hér á leið sinni til Norðmanna. Dæturnar alsælar að fá selskap, …