Það er ekki úr vegi að skella inn aukafærslu fyrir febrúarmánuð í tilefni dagsins. Eitt og annað sem hefur drifið á dagana þessar tvær vikur hvort eð er. Fengum góða gesti, eins og fram kom í síðustu færslu. Gylfi afi og Adda amma komu hér á leið sinni til Norðmanna. Dæturnar alsælar að fá selskap, …
Monthly Archives: febrúar 2012
Kominn tími til
Nú er spurningin hvort ég sé góð að muna hvað hefur gerst síðan síðast. Það sem er kannski hvað markverðast er að ég tók ákvörðun varðandi námið, ég ætla ekki að halda áfram næsta vetur og þar af leiðandi er ég líka búin að ákveða að fara ekki í próf í vor. Svo nú er …