Meira kaupkaup

Kaupæðið heldur áfram. Nú var ég að enda við að festa kaup á leikhúsmiðum fyrir hele familien í borgarferðinni eftir einn og hálfan mánuð. Við ætlum í Þjóðleikhúsið að sjá Skilaboðaskjóðuna. Ég var búin að segja Sóleyju að það stæði til og hún spyr reglulega hvort ég sé búin að kaupa miða. Ætli ég bíði …