Nýr kafli

Þá er Strumpan orðin stór, fyrsti skóladagurinn í dag og móðirin upplifir ákveðinn trega. Þó er búin að vera upphitun síðustu daga, fórum í viðtal í skólann á þriðjudag, erum búin að pæla í matarmálum og nestismálum og blokkflautan kom í hús í fyrrakvöld (æfingar hófust að sjálfsögðu strax, móðurinni til ómældrar gleði). Strumpu var …