Kveðja frá útlöndum

Jæja, þá er maður búin að  vera tæpar tvær vikur í útlöndum. Ástkær Danmörk kvödd í gærmorgun eftir góða dvöl. Átti alveg hreint framúrskarandi gott námskeið. Fyrst Álaborg, sem var nú, merkilegt nokk, býsna falleg á köflum en reyndar líka ljót. Svona athyglisverð blanda. Náði að fara einn dag til Skagen og hitta góðvini mína …