Ofur góðir dagar

Það hefur ekki vantað blíðuna hér á okkur síðustu daga. Með merkilegum afleiðingum. Haldiði ekki að liðið hafi farið í vorhreinsun í garðinum á sunnudaginn og – það sem meira og merkilegra er auðvitað – málað skúrinn á mánudaginn. Það erum við nefnilega búin að humma af okkur síðan 2005, og tók síðan ca. tvo …

Árshátíðarstúss

Jæja, þá er komið að árshátíð nr. 2 þennan mánuðinn. Nýbúin að standa í undirbúningnum fyrir LC/RT árshátíðina sem var náttúrulega frábær – nú er komið að árshátíð KVENMA sem er félagsskapur hér innan skólans. Ég er sem sagt í nefnd og finnst sjálfri að þetta lofi voða góðu. En þar sem þetta verður óvissuferð …