Home, sweet home

Það er ekki að spyrja að því. Eins og það er nú gott að fara til útlanda þá er nú ansi hreint gott að koma heim. Jafnvel þó það bíði manns ógnarvinna við að ganga frá öllu góssinu sem maður sankar að sér. Hvað skal segja um Danmerkur/Svíþjóðarferðina? Þetta var sennilega undarlegasta utanlandsferð sem ég …