Rússíbanani

Jæja, það var tekin skyndiákvörðun í gær að skella sér til útlanda í viku. Fór nefnilega að skoða tilboð hjá Express og fann svo gríðarlega góð verð á beinu flugi til Køben. Svo við förum á föstudag og verðum eina nótt í borginni, förum síðan í bústaðinn í fjórar nætur og tökum smá Købenfíling í …

Margt á hjarta

Eins og venjulega er ég blogglöt en samt gerist alveg nóg að skrifa um. 1) Nýdönsk var æði. Auður kom norður og bjargaði mér. Ég setti á mig Obsession, dró upp gömlu hliðartöskuna, og fór í græna ruslapokann og leið alveg eins og ég væri 18, eða close enough. Nýdanskir brugðust mér ekki, Björn Jr. …