Rómó brúðkaupsafmæli

Við áttum sem sagt sex ára brúðkaupsafmæli í gær. Átti að taka daginn með trompi og það gekk svo sem framan af. Fengum Árnýju, Hjörvar og dætur í heimsókn, sú stutta tók feimnisatriðið sitt í smá stund en það rann síðar af henni. Eftir heimsóknina tókum við gott rölt, reyndum að enda hjá Gylfa en […]

Það er komið sumar

eða þannig og sól í heiði skín. Hér er mestu törninni að ljúka – lauk við að gefa einkunnir um miðnættið í gærkvöld. Mikið framundan – ættarmót hjá Mumma slægt um helgina og síðan DK og Svíþjóð – júúhúuuú, ég verð í Köben eftir 5 daga! Fæ aðeins að rölta um danska grund, einn dag […]