Héðan og þaðan

Tíminn líður bærilega þessa dagana. Mér liggur á að komast í frí :-/ enda með afbrigðum löt. Ekkert frí í sjónmáli samt, alveg heill mars eftir. Eitt og annað um að vera. Við hjónin fórum í leikhús á laugardaginn var, að sjá Fúlar á móti, með væntingarnar í botni, enda litlir aðdáendur meirihluta leikkvennanna. Það […]

Virki bloggarinn virkur

Verð að skella inn eins og einni færslu í tilefni dagsins. Óli bróðir er nefnilega afmælisbarn dagsins og er hvorki meira né minna en 30. Þetta hafa auðvitað allir lesendur Fréttablaðsins séð og vita nú af væntanlegum erfingja þar á bæ. Dóttir mín las viðtalið og hváði í miðjum lestri „HA, á Óli von á […]