Det er i live

Ég hef tiltölulega lítið setið við tölvu og þ.a.l. ekkert bloggað heldur. Enda er nóg að gera. Hef lokið störfum við VMA – svona að nafninu til – það bíður að vísu óhugnarlegur stafli á vinnuborðinu 🙂 Vinnan í MA gengur. Próf á föstudaginn var sem ég fæ að dunda mér við næstu daga. Fæ […]

Lokaspeki

Þá eru það lögin sem eru pottþétt á laugardagskvöld. Sviss: Ekki beint minn tebolli. Átti smá séns í upphafi en svo bara… 2 stig. Moldavía: Afar undarleg samsuða, ég er ekki að skilja! 1 stig. Ísrael: JúJú, á góðum degi. 4 stig. Lettland: Hmm, amk frumlegt. Reyndar leiðinlegt líka. 2 stig. Noregur: Flott lag en […]

Fyrsti dagur í MA

Kennsluferillinn í MA hófst í dag. ÍÍK hvað ég er þreytt. Þetta var hávaðasamur hópur þessi síðasti. Það vegur reyndar upp á móti að ég átti raunverulega samræður í dag á dönsku – ekki fínni (af nemandans hálfu) en samt! Og flassbakk úr dönsku (jújú ég var að kenna í G1) ég fékk smá upplifun […]

Munnlegt próf í MA

Fór í mitt fyrsta starfsviðtal í morgun. Spjallaði við Jón Má og Sigurlaugu aðstoðarmeistara. Eins og kom fram í færslu í síðustu viku hraus mér svoldið hugur en þetta fór allt á besta veg – held ég – fékk svo sem ekkert svona handshake að lokum, velkomin í hópinn, þú ert ráðin. Það mátti hins […]