Helst að frétta síðan síðast

Til að fæla strax fáa, en dygga lesendur frá er ágætt að gefa í skyn að þetta verði löng og mikil færsla. Ég er heimavinnandi húsmóðir þennan fyrripartinn, frí hjá dagmömmu og skóla svo það er um að gera að nýta tímann til að vera með börnunum, eða bara að blogga. Eins og í síðasta …