Allt að gerast…

Jæja, ég náði að byrja jólakortaskrifin á sunnudagskvöld. Reif upp jólastemminguna eftir tómleikatilfinninguna sem greip um sig eftir að Ørnen var búinn fyrir fullt og allt. Þannig að Norðurlandakortin fóru í póst á mánudag. Ég er líka búin að skreyta lítillega í viðbót, fór nefnilega í Bakgarðinn, sem er unaðsleg búð í kjallaranum á Zíon. …

Nú var gott að eiga súkkulaði

Maturinn í skólanum er alla jafna góður, oft einhverjir girnilegir grænmetisréttir, gjarnan eitthvað sem kemur ekki endilega við sögu á matmálstímum heima. En í dag varð heldur betur misbrestur á. Okkur var boðið upp á súpu, sem samanstóð af vatni, avókadó og cashew hnetum. Allt eitthvað sem er ágætt svona eitt og sér. En það …