Smá andrými

Þá eru dúlludagarnir mínir upprunnir. Með langa „to-do“ listanum mínum. Byrjaði í dag á því að skoða hvaða dvd diska ég á með dönskum myndum fyrir væntanlegan kvikmyndaáfanga. Þær eru um það bil 50, ég er ekki viss um að ég muni allar sem eru í láni hér og þar. Enn hlakka ég til að …

Nýtt ár

Gleðilegt ár, fjölskylda og vinir. Enginn árspistill héðan held ég (nema ég fái fjölda áskorana 😉 ). Jólafríið sigið verulega á seinni hlutann og hefur ekki staðið alveg undir væntingum. Hér hafa herjað ógeðslegar magakveisur, stráfellt nær alla tengdafjölskylduna, aðeins einn og einn kemst óskaddaður frá. Svo það hefur verið minna nammi, vín og almennt …