Staðfestist hér með

Ef ég og þið öll vissuð það ekki áður, þá verður það staðfest hér í rituðu máli að ég er æðislega vel gift. Með öðrum orðum, frábær konudagur. Fékk að sofa út, bakkelsi úr bakaríinu, ofurflott gjöf (meira að segja Sóley stundi með mér) og lúxusmáltíð hér í kvöld. Og best að njóta kvöldsins nú með þessari elsku 🙂