Utanlandskrísan

Svo það fari ekkert á milli mála hver aðal krísan er, þá snýst þetta fyrst og fremst um hversu gáfulegt það er að splæsa 55 þús í ferð, þegar maður er líka að fara aðra ferð mánuði seinna og enn aðra tveim mánuðum eftir það. Plús auðvitað allt sem manni dettur í hug að kaupa.