Ég er að vísu íhaldssöm í eðli mínu – svona I fear changes syndrome en í þeirri von að allt sé betra en blogger (urrr) þá verður hér gerð tilraun.
Monthly Archives: júlí 2006
Á maður að flytja?
Óli bróðir er að reyna að bjarga mér frá blogger. Ég veit ekki hvað ég á að gera – blogger sökkar en hins vegar veit ég þó hvaða hörmung ég hef þar og þar eru allar gömlu færslurnar mínar – mögulega hægt að flytja með alls kyns tilfærslum? Ó þið erfiðu spurningar!
Afrek ársins – göngusagan mikla
Það var í vetur sem var farið að ræða í vinnunni hans Mumma að einhverjir færu saman í fjallgöngu, fór þar Skúli frændi minn fremstur í flokki enda algjör fjallageit. Í framhaldi af því fékk ég gönguskóna frá Mumma. Nema hvað, svo hringdi Mummi á mánudagsmorgun og tilkynnti að Skúli hefði blásið til göngu upp …
Ein spurning
Er blogger afar illa við að maður noti paste?
Hjónakornin snemma ferðar – ótrúlega spræk
Geiturnar sem fylgdu okkur
Ég – also known as Garp
Göngugarparnir
Í fréttum er þetta helst
As if – það eru engar fréttir hér. Þess í stað mun ég færa ekki-fréttir af ástandi heimsmála í dag. Hér er officially dagur 3 í leikskólafríi Sóleyjar. Ég hef sett mér þá stefnu að fara með hana út á hverjum degi. Á mánudag fórum við í sund eftir laaaaangt hlé vegna alls kyns veikinda. …