Á maður að flytja?

Óli bróðir er að reyna að bjarga mér frá blogger. Ég veit ekki hvað ég á að gera – blogger sökkar en hins vegar veit ég þó hvaða hörmung ég hef þar og þar eru allar gömlu færslurnar mínar – mögulega hægt að flytja með alls kyns tilfærslum? Ó þið erfiðu spurningar!