Við yfirgáfum Svíþjóð á föstudaginn var, lögðum af stað frá Önnu og Martin klukkan 10. Stoppuðum um eitt leytið í litlum bæ (sem heitir Hova eða eitthvað þess háttar og er einkum þekktur fyrir riddarahátíð í júlí) og borðuðum í bakaríi staðarins. Síðan var bara keyrt áfram, ætluðum alltaf að stoppa á Max til að …
Monthly Archives: október 2011
Svíþjóðarpistill
Þegar á mann er skorað verður að bregðast hratt við. Erum stödd í hábæ Dalanna, Säter og verðum hér fram á föstudag. Það er sem sagt kartöflufrí í hámarki og við nýtum það svona líka vel með því að heimsækja ættingja í norðri. Hófum ferðina á föstudag, sigldum frá Árósum til Odden og keyrðum síðan …