Þá erum við enn og aftur búin að taka á móti gestum, að þessu sinni frændum okkar Norðmönnum. Unnur og Ágúst komu seint á fimmtudagskvöld, krakkarnir í góðum gír eftir ferðalagið og kvöldið því með lengra móti. Strumpan alveg að fara á límingunum að bíða eftir þeim og var ansi stjörf daginn eftir að fara …
Monthly Archives: júní 2012
Kveðjustundir
Í síðustu viku voru tvær kveðjustundir. Fyrst kvaddi ég LC klúbbinn minn, við áttum góða stund í „kolonihavehus“ einnar. Ég vona svo sannarlega að ég fái tækifæri til að hitta þær aftur en hálf skrýtin tilhugsun að það verði kannski ekki. Seinni kveðjustundin var svo á föstudag þegar við kvöddum dagmömmu Skottunnar. Það er mikil …
Í löngu máli
Þá er mánuður síðan síðast og fer að minna á gamla daga, þegar mátti þakka fyrir að bloggið væri svo reglulegt og oft að það mætti kalla það hið mánaðarlega. Að þessu sinni hafa gestakomur og ferðalög komið í veg fyrir skriftir, ég þykist vera svo góður gestgjafi að ég sitji ekki löngum stundum í …