Jamm, Ljúfa var ekki lengi að hafa það. Ég er enn miður mín af gleði yfir hvað þetta er frábær mynd, miklu fyndnari en ég átti von á og alveg óþrjótandi brunnur af svona sniðugum línum. Ben Stiller er bara að verða einn af skemmtilegustu gamanleikurum sem eru í boði.
Ekki lengra í bili, sé að Regnhlífarnar í New York er byrjaður.