Eins og venjulega hef ég ekki nennt að líta neitt í tölvuna þegar ég er heima, en nú er ég sem sagt mætt til vinnu og get farið að slæpast þar og þá er nú aldeilis fínt að blogga 🙂
Stutt og laggott um Páskana. Hafði það huggulegt í alla staði með fjölskyldunni. Sund, gönguferðir, góður matur, heimsóknir. Eins og best er á kosið.