Fór í gærkvöld og sá Nýdönsk spila á Torginu. Þeir voru æðislegir eins og vant er, Björn Jr skartaði meira að segja nýrri hárgreiðslu síðan síðast, svona ekki ósvipað pimp hárinu hans Guðmars hér um árið – jæja, kannski öllu skárra. En mig verkjaði maður, mikið langaði mig ógeðslega á ball. Ég hefði nánast þegið …
Monthly Archives: júlí 2005
Mætt á svæðið og nokkrum dögum betur
Ég býst ekki við að nenna að skrifa langa og ítarlega ferðasögu. Skemmst frá því að segja að það var reglulega indælt í Svíaríki. Verslunarmiðstöð Borlänge reyndist hin prýðilegasta, raunar svo stór að þrátt fyrir reglulegar ferðir var ég ekki alveg búin að ná áttum undir það síðasta. Og verslunareigendur undu glaðir við sitt og …
Farin
Er að fara að leggja í’ann til Svíþjóðar og stórefast um að fréttir berist fyrr en við heimkomu um 22. júlí eða þar um bil. Heyrumst.
Gömlu goðin
Ég tilheyri þeim stóra hluta sem fór á tónleikana í gær til að uppfylla gamlan draum, hef sem sagt ekki verið að gefa þeim mikinn gaum síðustu árin. Búin að taka síðustu daga í ærlega upprifjun og það hefur verið býsna skondið. Maður hlustar dálítið öðruvísi á lögin en í gamla daga. Eins hef ég …