6 dagar í Köben

…júhú!!
Annars bara góð tíðindi héðan, auðvitað mikið að gera og ég sé fram á að þurfa að skera af listanum góða um allt sem átti að gerast í desember. Hvað á að fara fyrst? Að liggja heima ALEIN og lesa (var að kaupa tvo krimma), þrífa húsið ógeðslega vel eða fara í ræktina á hverjum degi?? Well, siðasti hlutinn dettur um sjálfan sig strax ef ég nenni ekki í ræktina á eftir.
Svo er sörubakstur í kvöld – það kallar að vísu á rækt á hverjum degi, en woddðehekk.