Fjarkinn

Óli fær litlar þakkir fyrir að klukka mig – urr.

Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina:
– við pökkun á gömlu Kjötiðnaðarstöð KEA
– á kassa í Hagkaup (*hrollur*)
– á sambýli fyrir þroskahefta
– kennari

Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur:
– Flambards-seríuna e. KM Peyton (á því miður bara tvær)
– nokkrar eftir Theresu Charles (já, *sukh*, ég veit)
– Harry Potter complett e. JK Rowling (enga tölu á hversu oft þær hafa verið lesnar)
– Sitji guðs englar-seríuna e. Guðrúnu Helga
Þetta er hins vegar afar vond spurning, ég les ótal margt aftur og aftur

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
– Akureyri (út um allt á Brekku og í Þorpi)
– Reykjavík, Ránargata
– Reykjavík, Nýi Garður
– Reykjavík, Eggertsgata

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
– Krøniken
– Queer Eye for the straight Guy
– Tíminn líður hratt
– My name is Earl

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
– Danmörk
– Svíþjóð
– Tékkland
– England

Fjórar síður sem ég skoða daglega:
Kisumamma
VMA
Politiken
Gneistinn

Fernt matarkyns sem ég held uppá:
– Súkkulaði
– Nautasteik, rare
– Kökur
– kjúklingur í ýmsu formi

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
– Kaupmannahöfn
– Danmörk
– heima, sofandi
– með Mumma á kaffihúsi

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
uuuuhhhh