Það vantar ekki að þessi vika ætlar að verða vika hinna sögulegu mælinga. Fór nefnilega í ræktina (í tíma altså) í gærmorgun kl. 6.10 – sem er auðvitað afrek, það vita þeir sem þekkja mínar svefnvenjur. Ég forðaðist vigtina eins og heitan eldinn, engin ástæða til að mæla sig á fimmtudegi þegar maður á eftir …
Monthly Archives: ágúst 2007
Fitubolla er fædd
Gærdagurinn var frekar vondur. Fór sem sagt í fyrsta tíma í fitubollustríðinu og í mælingu á undan og þar sáust áður óþekktar tölur. Ég er sem sagt orðin 100 grömmum þyngri en við síðustu hámarksþyngd, í mars 2004 – og það sem verra er að þrátt fyrir að vera í MIKLU betra formi þá er …
Akureyrarhlaup
Þegar ég fór á hlaupanámskeið í vor var meiningin alltaf að vera tímanlega í undirbúningi fyrir Akureyrarhlaupið svo maður gæti kannski stefnt að betri tíma (nú eða vera ekki síðust í mark 🙂 ) en undir lok námskeiðs var ég farin að finna fyrir verkjum í sköflungum eða þar um bil. Þetta heitir eitthvað sem …
Stórtónleikar
Sit fyrir framan sjónvarpið og nýt þess að hafa beina útsendingu frá Laugardalsvelli. Í augnablikinu eru Todmobil að spila og þetta er afar spes. Ég skil reyndar ekkert hvað þau eru að gera þarna því kombakkið þeirra hefur verið frekar dapurt. Samt spila þau í raun og veru ágætlega og það vantar ekkert upp á …
Ástarsamband
Ég er algjörlega fallin fyrir Alexander McCall Smith!! Það virðist vera sama hvað maðurinn skrifar, ég er alltaf jafn hrifin. Gerði reyndar þau mistök á sínum tíma að kaupa Kvenspæjarastofuna á íslensku svo nú þarf maður alltaf að bíða eftir þýðingum en sem betur fer keypti ég Sunday Philosophy Club á ensku, þá þarf maður …
Fram og tilbaka
Ég ætla að bæta upp fyrir skortinn á fríbloggi og blogga um helgina sem leið, en sú verður að teljast félagsmálahelgi sumarsins. Hún hófst á fertugsafmæli hjónanna Hönnu og Ármanns á föstudagskvöld. Veislan var haldin í Gamla Lundi og telst nú líklega fámenn miðað við annað sem gengur og gerist og telst það vel sloppið …
…en ekki gleymt ;)
Ég verð bara að setja link á hann Örn Úlfar og hvetja ykkur til að skoða háklassaeitís. Ahh, those were the days.
Ég geri það sem ég vil…
Alias, Frelsið er yndislegt eða öllu heldur sumarfríið er yndislegt. Ég nota tímann í flest annað en að blogga. Stundum finnst mér eins og svefninn sé í fyrsta sæti en ég býst við að ég sofi svipað lengi og á veturna, ég er bara búin að hnika sólarhringnum til og sef með hléum til svona …