Akureyrarhlaup

Þegar ég fór á hlaupanámskeið í vor var meiningin alltaf að vera tímanlega í undirbúningi fyrir Akureyrarhlaupið svo maður gæti kannski stefnt að betri tíma (nú eða vera ekki síðust í mark 🙂 ) en undir lok námskeiðs var ég farin að finna fyrir verkjum í sköflungum eða þar um bil. Þetta heitir eitthvað sem …

Stórtónleikar

Sit fyrir framan sjónvarpið og nýt þess að hafa beina útsendingu frá Laugardalsvelli. Í augnablikinu eru Todmobil að spila og þetta er afar spes. Ég skil reyndar ekkert hvað þau eru að gera þarna því kombakkið þeirra hefur verið frekar dapurt. Samt spila þau í raun og veru ágætlega og það vantar ekkert upp á …

Ástarsamband

Ég er algjörlega fallin fyrir Alexander McCall Smith!! Það virðist vera sama hvað maðurinn skrifar, ég er alltaf jafn hrifin. Gerði reyndar þau mistök á sínum tíma að kaupa Kvenspæjarastofuna á íslensku svo nú þarf maður alltaf að bíða eftir þýðingum en sem betur fer keypti ég Sunday Philosophy Club á ensku, þá þarf maður …

Fram og tilbaka

Ég ætla að bæta upp fyrir skortinn á fríbloggi og blogga um helgina sem leið, en sú verður að teljast félagsmálahelgi sumarsins. Hún hófst á fertugsafmæli hjónanna Hönnu og Ármanns á föstudagskvöld. Veislan var haldin í Gamla Lundi og telst nú líklega fámenn miðað við annað sem gengur og gerist og telst það vel sloppið …