Jibbý

Ég er að fara að kenna danskan kvikmyndaáfanga næsta vetur. Snilllld. Ég var alveg búin að afskrifa það af því að ég hélt að ég myndi hlera eitthvað ef það væru nógu margir að velja hann, en svo kom Selma í morgun og hafði þessar fréttir af fundi á föstudaginn. Samt klikkuðu litli frændi og skáfrændi á að velja áfangann, ég hafði alveg treyst á stuðning fjölskyldunnar…