Túristaleikurinn

Í síðustu viku vorum við með Sigrúnu túrista hjá okkur. Það fór nú ekki allt eins og átti að gera, Minjasafnið (þar sem mér skilst að eldhúsinnréttingin úr Stekkjargerði sé til sýnis…) og Davíðshús fóru fyrir lítið. Það fyrra vegna leti, það síðara vegna lokunar. Aftur á móti náðum við góðum túristamat sem náði hámarki …

Skælulok

Brúðkaup nr. 2 var hið skemmtilegasta. Alveg frábær athöfn í Fríkirkjunni þar sem H-in þrjú, Hjörtur Magni, Helgi Heiðar og Háskólakórsparturinn fóru á kostum í persónulegri og hlýlegri athöfn. Brúðhjónin afar sæt og mjög plein sem var mér mjög að skapi. Náði að hemja táradalinn býsna vel, fór ekki svo að ég þyrfti viskustykki til …

Mætt til landsins

Þá er ég búin með útlandaútlegðina í bili. Var í þrjár vikur í burtu sem er með því lengra sem gerist. Fékk svona ca. 3 góða veðurdaga svo ekki bætti ég brúnkuna. Stóð mig hins vegar alveg yfir meðallagi í innkaupum. Náði til að mynda að kaupa brúðkaupsdress og skó (þetta síðarnefnda frekar sjaldgæft). Brúðkaupið …