Lasna Bína

Þá kom að því að heilsufarið lenti í áföllum, í takt við annað. Strumpan gaus í nótt með tilheyrandi litlum nætursvefni og ófögnuði. Er þó óðum að ná sér og móðirin búin að planta henni dyggilega fyrir framan sjónvarpið og grípur í vinnu og tölvu á meðan. Vonir standa til að þetta taki skemmri tíma …

Klukkiklukk

st1:*{behavior:url(#ieooui) } Óli klukkaði mig… 1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: – Við kjötvinnslu í Kjötiðnaðarstöð KEA – Á kassa í Hagkaup, fæ enn martraðir – Stuðningsfulltrúi á sambýli – Alt muligt kennari (danska, enska, íslenska, tónmennt, lífsleikni) 2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á: – Sódóma Reykjavík (á hana …

Fiðlusóló

Litli fiðluleikari heimilisins var með tónleika í dag. Þeim hafði reyndar verið frestað um viku en stóra stundin rann loks upp í dag. Öllu var tjaldað til, farið í rauða sænska kjólinn frá Önnu Steinu og bleika slaufunælan sett upp. Sú stutta var nefnilega með sviðsskrekk í fyrra svo ég lagði alla áherslu á að …