Þá kom að því að heilsufarið lenti í áföllum, í takt við annað. Strumpan gaus í nótt með tilheyrandi litlum nætursvefni og ófögnuði. Er þó óðum að ná sér og móðirin búin að planta henni dyggilega fyrir framan sjónvarpið og grípur í vinnu og tölvu á meðan. Vonir standa til að þetta taki skemmri tíma …
Monthly Archives: október 2008
Klukkiklukk
st1:*{behavior:url(#ieooui) } Óli klukkaði mig… 1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina: – Við kjötvinnslu í Kjötiðnaðarstöð KEA – Á kassa í Hagkaup, fæ enn martraðir – Stuðningsfulltrúi á sambýli – Alt muligt kennari (danska, enska, íslenska, tónmennt, lífsleikni) 2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á: – Sódóma Reykjavík (á hana …
Fiðlusóló
Litli fiðluleikari heimilisins var með tónleika í dag. Þeim hafði reyndar verið frestað um viku en stóra stundin rann loks upp í dag. Öllu var tjaldað til, farið í rauða sænska kjólinn frá Önnu Steinu og bleika slaufunælan sett upp. Sú stutta var nefnilega með sviðsskrekk í fyrra svo ég lagði alla áherslu á að …
Fullnýtt borgarferð
Fór í sólarhringsferð til borgarinnar um helgina og náði að afreka meira en ég þorði að vona. Heimsótti Árnýju í mýflugumynd á föstudagskvöld og hitti foreldrana líka. Gisti hjá Sigga og Sigrúnu og náði smá spjalli þar fyrir háttinn. Var á Ladies circle fundi frá 11 til 14.30. Hann var bara býsna skemmtilegur, gaman að …
Umhverfisnefndin
Og vænkast nú hagur Strympu
Ég sé ekki annað en RÚV ætli að sinna dönskuáhugafólki prýðilega áfram. Anna Pihl og Klovn hafa verið fastir liðir hjá mér undanfarið og nú er sjónvarpið farið að auglýsa Nynne og Sommer líka. Ég sá að vísu alla Sommer þættina síðasta vetur á DR og er byrjuð að horfa á seríu númer tvö þar …