Þá er nánast mánuður síðan síðast og skrifast víst bara að hluta til á miklar annir. Nú er ég búin að hafa það náðarsamlegt í ellefu daga, síðan ég skilaði ritgerðunum mínum inn. Ég ætla samt að líta yfir farinn veg síðasta mánuðinn og skrifa jólafærslu og allan pakkann. Ef ég byrja nú þar sem …