I-pod átak

Ég hef ekki staðið mig sem skyldi síðan ég fékk I-poddinn minn að hlaða inn öllum uppáhalds ómissandi diskunum mínum en er í smá átaki núna. Svo þarf ég nauðsynlega að gera góða play-lista. Sé sérstaklega fyrir mér nauðsyn þess að hafa góðan 80’s lista, af því að ég á ógrynni af eighties tónlist, afar misjafnri. Til heiðurs afmælisbarni dagsins er ég að rippa Nik Kershaw núna. Til hamingju með afmælið enn og aftur Anna Steina!