Vetrartíminn

Þá held ég að veturinn sé opinberlega kominn á mínu heimili. Vetrarsvefninn er að taka völd. Sofnaði um ellefu í fyrrakvöld og upp úr hálf tíu í gærkvöld – yfir Harry Potter upphituninni 🙂 Enda var ljúft að vakna í morgun.