Varúð – vínauglýsing

Verð bara að koma á framfæri að ég er að drekka alveg feykifirnagott rauðvín. Þið sem fílið mjúk og mild vín takið eftir. Vínið með stórum stöfum heitir Mezzogiorno Nero d’Avola. Stendur alveg ljómandi eitt og sér og er ódýrt. Ummm-da. Ég held að ég klári bara flöskuna.