I’m going slightly mad…

…það er sem sagt soldið mikið að gera núna – þess vegna blogga ég ekki eins og brjáluð. Allt er gott – stofan svo gott sem klár, Strumpan haldið góðri heilsu þessa vikuna og ég farið samviskusamlega í leikfimi. Muna að koma með Kim Larsen jóladiskinn í tíma á morgun og leyfa börnunum að heyra Í Betlehem er barn oss fætt með meistaranum.