Músíkin mín

Ég var að baka í kvöld og stillti á Bylgjuna og það verður að segjast eins og er að þeir sinna gamla fólkinu vel. Ég var bara í rokna stuði. Svo ég nefni dæmi; Gogo’s (það lá við að ég hringdi í Önnu systur og segði henni að stilla á Bylgjuna), Talking heads – ekki …

Montimont

Ég ákvað að gera óformlega lestrarhraðakönnun á Strumpu í gær. Lét hana lesa í eina mínútu og taldi svo atkvæðin. Fyrst lét ég hana ekki vita og hún var ægilega forvitin að vita hvað ég væri að telja og þegar hún vissi það vildi hún láta gera aðra tilraun, því þá ætlaði hún að lesa …

Ferðasaga – laaaaaanga útgáfan

Fórum suður laugardaginn 15. mars og náðum að heimsóknast aðeins. Hittum þá bræður Helga og Sigga og fórum þaðan til Óla og Eyglóar. Höfðum ætlað að fara með þau út að borða en okkar beið þar pizzuhlaðborð. Síðan tókum við spilakvöld, byrjuðum á Dilbert sem skoraði ekkert sérstaklega hátt hjá mér, því hærra hjá Mumma, …

Frábær frammistaða

Mikið óskaplega var ég montin af mínu fólki í Gettu betur. Ja, nema fíflinu sem argaði úr salnum þegar Konni ætlaði að svara 100 metrar. En þau tóku frábæran endasprett, sýndu æðislegan karakter og komu drengilega fram undir lokin. Ég var hins vegar búin að spá því að hraðaspurningarnar yrðu þeim að falli. Klárlega ekki …

Já og ps

Myndatakan fyrir skólaspjaldið er á morgun. Ég er því miður ekki í mínu besta formi, með hor í nös svo það er heldur dökkt útlit. Ég drekk samt viský á hverju kvöldi til að reyna að ná fullri heilsu svo það er ekki öll von úti enn.

Afmælisbarnið

Þá er maður orðin 5 og alles og mikil gleði með það. Frændsystkini henndar sáu til þess að það var nóg af pökkum að opna í morgun, foreldrarnir voru seinir til framkvæmda og Strumpu beið þess vegna bara einn lítill pakki frá þeim (innihaldandi disk til að læra dönsku, sjáiði fyrir ykkur ör á sálinni …

GB gleði

Það var stemming í vinnunni í dag, allir lukkulegir með gærdaginn. Jónas lagður í einelti að eigin sögn, fékk nefnilega viðurnefnið El Ninjo… 🙂 Ég fór í fegrunaraðgerðirnar tvær í dag til að vera við öllu búin eftir helgina. Nú er ég með öllu styttra hár, enda var það svo sem farið að þvælast ansi …