Þá er annarri heimsókninni frá ungbarnaverndinni lokið og reyndist Sunna Bríet vera búin að þyngjast um hálft kíló á þessum tveimur vikum. Við Mummi vorum búin að skiptast á spádómum og ég hafði töluna rétta upp á gramm 🙂 4650 grömm. Það er eilítil framför frá því síðast … haha, þá var hún búin að …
Monthly Archives: október 2009
Skottufréttir
Þá er maður enn kominn í pakkann þar sem lífið snýst um tölur og maður bíður í ofvæni eftir nýrri vigtun. Í morgun var fyrsta heimsókn frá ungbarnaeftirlitinu. Sunna Bríet svaf enn á sínu græna þegar hjúkrunarfræðingurinn kom en rumskaði passlega þegar var búið að fara yfir praktísku hlutina. Hún reyndist vera búin að þyngjast …
Nýjar Skottufréttir
Helgin hefur bara liðið í einni sælu, ég vakna úthvíld eftir næturnar, því það er tekinn góður svefn, með smá mjólkurpásum til að fylla á. Dagurinn líður síðan í algjörum rólegheitum, þar sem Skottan sefur mest en fyllir svo vel á inni á milli. Við fengum aðeins heimsóknir um helgina, á laugardaginn litu Arnheiður, Gylfi …
Og svo fjölgaði…
Þá er Sunna Bríet orðin þriggja daga og ekki seinna vænna en að skella inn smá fæðingarsögu. Með öðrum orðum, aðeins þeir huguðu halda hér áfram … grafískar lýsingar af fæðingu 🙂 . Það var skrýtinn mánudagurinn, dagurinn sem ég var búin að ganga lengur með barn númer 2 heldur en barn númer eitt. Eitthvað …