Síðustu daga, frá því að ég frétti af andláti Róberts samkennara og fyrrverandi ensku- og sögukennara míns hafa leitað ýmsar minningar á hugann. Hann kenndi mér ensku fyrsta veturinn minn í MA. Eitt af því fyrsta sem hann þurfti að leiðrétta hjá mér var óhófleg notkun á „gonna“. Enskunámið mitt hafði nefnilega farið að talsverðu …
Monthly Archives: nóvember 2009
Menning og listir
Þá er loks komið að færslunni um allar bækurnar sem ég hef lesið undanfarið og svo bíó- og leikhúsfréttir. Það varð til félagslíf aftur í mánuðinum, fyrst fórum við að sjá Stúlkuna sem lék sér að eldinum í bíó og geymdum Skottu hjá ömmu á meðan. Fannst myndin góð, enn er hægt að dást að …