Þriðjudagur til þrautar… Stóri sívalningurinn hér að neðan er svonefnd sperrimúffa. Múffur þessar voru sérstaklega smíðaðar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Með henni voru tvö kerfi sameinuð – annars vegar ameríska gasstrengjakerfið en hins vegar evrópska olíustrengjakerfið. Hægra megin á múffunni sést olíustrengurinn en vinstra megin gasstrengurinn. Miðhlutinn var til þess að einangra þann búnað sem tengdi …
Continue reading „Þriðjudagur til þrautar… Stóri sívalningurinn“