Rangfærslur Úff, Sverrir skaut í

Rangfærslur

Úff, Sverrir skaut í­ kaf rangfærslur mí­nar varðandi Gustave Flaubert – sem að sjálfsögðu var fæddur miklu fyrr en fram kom í­ bloggi gærdagsins. 8. maí­ 1880 var dánardagur hans, ekki fæðingardagur. Ég roðna af skömm!

Japanir hafa eignast sinn Valla rostung! Hversu margir lesenda þessarar sí­ðu skyldu muna eftir Valla rostungi?

Úgg. Ætti ég að skipta um útlit á blogginu mí­nu? Ég er ekki viss um að ég vilji hafa eins útlí­tandi sí­ðu og þessi manneskja

Selfoss annað kvöld? Tja, varla… Veit samt ekki alveg…