Fór að velta því fyrir mér, hvað skyldi vera fámennasta borg eða bær sem átt hefur meistaralið í Evrópukeppni félagsliða (þá á ég við þrjár stóru keppnirnar, ekki Inter-Toto).
Hallast helst að því að belgíska liðið Mechelen sem vann 1988 hljóti að eiga metið. Þar búa ef ég man rétt u.þ.b. 80.000 manns.
Einhverjar betri uppástungur?