Jæja, var þetta svona rosalega flókið hjá mér? Ókey, skellum okkur þá beint í 2. vísbendingu:
Þegar sagt var í fyrstu vísbendingu að maðurinn hefði komist til valda árið 3015 (takið eftir þátíðinni), þá var ekki átt við 3015 e. Krist, heldur 3015 frá sköpun heimsins, að því er þá var talið.
Maðurinn bjó á Bretlandseyjum.