Miðvikudagsgetraun

Jæja, þá er komið að miðvikudagsgetrauninni.

1. ví­sbending:
Maðurinn sem um er spurt komst til valda árið 3015. Hann er afkomandi Arthúrs konungs og fornsagnakappans Eneasar. Faðir þessa manns var gæddur þeim hæfileika að geta flogið. – Hver er maðurinn?