Trúðarnir

Violent deaths are natural deaths here. He died of his environment.

Trúðarnir, The Comedians, eftir Graham Greene verður að teljast ein af tí­u uppáhaldsbókunum mí­num. Hún gerist á Haiti í­ miðri ógnaröld þar sem skæruliðar, glæpaflokkar, stjórnarhermenn o.fl. láta til sí­n taka. Aðalpersónurnar eru svo kunnuglegur kokteill að hætti Greene, þar sem kaldhæðinn auðnuleysingi lendir í­ aðstæðum sem kalla á að hann velji.

Á ljósi frétta sí­ðustu daga frá Haiti væri lí­klega rétt að lesa bókina aftur. Hver veit nema maður sjái hana eða fréttatí­mana í­ nýju ljósi á eftir.

We mustn’t complain too much of being comedians – it’s an honorable profession. If only we could be good ones the world might gain at least a sense of style. We have failed – that’s all. We are bad comedians, we aren’t bad men.