„I think that — I’m not a lawyer. My impression is that what has been charged thus far is abuse, which I believe technically is different from torture.“
– Donald Rumsfeld um pyntingarnar í írösku fangelsunum.
„Under Saddam Hussein’s regime, this sort of behavior, this sort of treatment at Abu Ghraib would have been celebrated“
– Dan Senor, talsmaður setuliðsins í írak.
„Þessi mál eru einfaldlega þess eðlis að þar vorum við að taka erfiða ákvörun og sem betur fer var það niðurstaða ríkisstjórnarinnar og ríkisstjórnarflokkanna að vera í andstæðingaliði harðstjórnar Saddams Husseins. Ég kalla eftir því að menn segi (Forseti hringir.) hvernig þeir ætluðu að koma þessum harðstjóra frá? (ÖJ: Ertu að verja pyntingar?) Ég er að verja … (ÖJ: Þú ert að verja pyntingar.) (Forseti hringir.) (Gripið fram í.) Hv. þm. er hins vegar stöðugt að koma sér undan því að svara einfaldri spurningu. (Forseti hringir.) Hvernig vildi hann koma harðstjóranum Saddam Hussein frá? Vildi hann kannski hafa hann við völd áfram? (ÖJ: Útúrsnúningur.)“
– Orðaskipti Einars J. Guðfinnssonar og Ögmundar Jónassonar á Alþingi 30. apríl.