Bond-mynd kvöldsins var rétt í þessu að ljúka á Skjá 1. „Diamonds are forever“ er nú ekki sú besta í seríunni. Bond-stúlkan er einhver sú allra slappasta og hafa þó ansi margar slakar leikkonur verið í þessum hlutverkum.
Þýðingarnar voru athyglisverða. Claret-rauðvín eru þekkt afurð, en „Kláravín“ er harlaólíkt fyrirbæri…
Hommafóbían í myndinni gerir hana þó nánast óþolandi með öllu.