Panama

Samkvæmt Sverri þá opnuðu Panama-skurðurinn og Súez-skurðurinn á þessum degi 1913 og 1869.

En eru ekki báðar dagsetningarnar umdeilanlegar? Skip sigldu um Súez þegar árið 1867, þótt óperuflutningurinn hafi beðið. Og 1914 er nú algengara að miða opnun Panamaskurðsins við. Ég krefst rökstuðnings!