Ódámar – II hluti

Urr… krakkaófétin í­ hverfinu ganga á lagið. Þegar við komum heim, var ljóst að flugeldur hafði sprungið í­ andyrinu og reykjarlyktin var megn. Heppni að engar teljandi skemmdir urðu og að ekki kviknaði í­ út frá þessu.

Þetta eru örugglega Valsarar.