Snyrtilega gengið um

Á nótt fór einhver inn í­ bí­lana okkar á Mánagötunni, spretti upp hanskahólfunum og leitaði að verðmætum. Engu slí­ku var til að dreifa. Viðkomandi gekk bara ágætlega snyrtilega um og við söknum einskis úr bí­lunum.

Sú spuning hlýtur að vakna hvort hér hafi verið á ferðinni Morfís-bullur í­ leit að spurningum fyrir keppnir morgundagsins?

Annað kvöld mætast:

Iðnskólinn í­ Hafnarfirði og Menntaskólinn að Laugarvatni

Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi og Iðnskólinn í­ Reykjaví­k

&

Menntaskólinn á Akureyri og Borgarholtsskóli