Á nótt fór einhver inn í bílana okkar á Mánagötunni, spretti upp hanskahólfunum og leitaði að verðmætum. Engu slíku var til að dreifa. Viðkomandi gekk bara ágætlega snyrtilega um og við söknum einskis úr bílunum.
Sú spuning hlýtur að vakna hvort hér hafi verið á ferðinni Morfís-bullur í leit að spurningum fyrir keppnir morgundagsins?
Annað kvöld mætast:
Iðnskólinn í Hafnarfirði og Menntaskólinn að Laugarvatni
Fjölbrautaskóli Vesturlands, Akranesi og Iðnskólinn í Reykjavík
&
Menntaskólinn á Akureyri og Borgarholtsskóli