Á gær barst Minjasafninu vegleg gjöf til varðveislu. Það voru ýmis konar ritvélar og samlagningarvélar. Þar má finna ýmsa dýrgripi.
Meðal þessa var 100 ára gömul ritvél. Hvaða skýring ætli sé á því að manni finnst 100 ára gripur svona miklu tilkomumeiri en t.d. 94 ára gamalt tæki?
# # # # # # # # # # # # #
Hefur Íslenska útvarpsfélagið endanlega glatað glórunni með því að taka skaplegustu stöðvarnar sínar úr loftinu. Jæja, þá þarf ég ekki að hafa annað en Rás 1 og 2 stillt lengur á útvarpstækinu mínu.
# # # # # # # # # # # # # #
Þrjár spennandi keppnir í kvöld:
* Hraðbraut : írmúli
* Norðfjörður : Hornafjörður
* Versló : Selfoss