Boðið í kaffi

Á dag er þriðjudagur. Það þýðir að klukkan tí­u í­ kvöld fer ég og spila fótbolta. Gaman að því­.

Á kvöld ætla ég hins vegar lí­ka að búa til barmmerki vegna: 19.3.2005 - HÖFNUM STRííI!

Það er ekki margra manna verk – raunar bara eins manns – þegar unnið er með einnar og kvart-tommu merkin. Það er hins vegar leiðingjarnt ef maður er einn.

Af því­ leiðir að góðu fólki er boðið í­ heimsókn milli kl. 19:30 og 22 til að spjalla og drekka kaffi. Hver veit nema ég dragi fram kókos-kaffið frá Kaffitári sem lyktar eins og sjampó en bragðast ágætlega. Ekki?